Ég varð ótrúlega spennt þegar ég komst að því að það kæmi önnur lína frá Rihönnu í samstarfi við River Island, af því að sú fyrsta var dásemd!
Nú er haustlínan komin í verslanir og hún stenst allar mínar væntingar!
 |
Úr lookbookinu, elska þessar litasamsetningar!
|
 |
| 90´s fílíngur, fílaða! |
 |
| The shoes, OH the SHOES! |
Þetta eru síðan mínar uppáhalds flíkur úr línunni sem ég gæti alveg séð fyrir mér að ég myndi nota mikið
Í skápinn minn takk fyrir!
-Arr Kay BB